Tengslastarf

Tenglastarf foreldra í Setrinu er að festa sig í sessi með nokkrum föstum viðburðum.

Á haustönninni héldu tenglarnir bingó í samstarfi við félagsmiðstöðina Zelsíus og piparkökumálun nú í desember.

Gefandi fyrir nemendur og foreldra að rækta vináttu og tengsl sín á milli.

Ánægjulegt hversu margir hafa mætt á þessa viðburði og notið samverunnar.