Skólabyrjun 2012-13

Skólastarf í Setrinu fer vel af stað.

Nokkrir nýjir nemendur hófu nám í Setrinu í haust og því eru

allir að kynnast og læra nýja stundatöflu.

Þema á þessari önn er tengt plöntum og uppskeru.

Þemavinnan fléttast inn í flestar kennslustundir dagsins.

Fyrstu dagarnir hafa líka verið notaðir til að rifja upp hlutverk

nemenda og hlutverk starfsmanna í Setri.