Skólastarf í Setrinu síðustu daga skólaársins

4. júní: Starfsdagur

Frí hjá nemendum.

5. júní: Vordagur

Golfkynning

Fjöruferð

6. júní: Litríki vordagurinn í Sunnulækjarskóla

Skrúðganga, ratleikur og Sunnuleikar með umsjónarbekkjum.

7. júní: Skólaslit í Sunnulækjarskóla

Flestir nemendur hafa þegar fengið vitnisburð 3. annar og eru því komnir í sumarfrí.

Þeir sem eiga eftir fá vitnisburð mæta með foreldrum á þessum tímum:

1. – 4. bekkur kl. 9

5. – 10. bekkur kl. 10

8. júní: Gleðilegt sumarfrí