Ljósmyndasmiðja

Í ljósmyndasmiðju fá nemendur tækifæri til að horfa á tilveruna með auga myndavélarinnar og fræðast um ljósmyndatækni.

Hér má sjá skemmtileg sýnishorn af skapandi og listrænni vinnu nemenda.