Útskrift 30. maí 2012 kl. 14

 

 

Útskriftarhátíð í Setrinu

Miðvikudaginn 30. maí kl. 14 verður útskriftarhátíð í Setrinu. Þá munu tveir nemendur í 10. bekk útskrifast og aðrir nemendur fá vitnisburð 3. annar. Nemendur ætla að sýna afrakstur vetrarstarfsins og bjóða upp á léttar kaffiveitingar. Foreldrar og aðrir aðstandendur hjartanlega velkomnir.