Dagskipulag
Forsíða » Dagskipulag
Dagskipulag
Dagskipulag lýsir kennsluháttum og skipulagi í hverri kennslustund.
Áherslur í dagskipulaginu snúa að:
- Samþættingu námsgreina
- Skapa öryggi og reglufestu
- Tryggja fjölbreytta og einstaklingsmiðaða kennslu yfir skóladaginn
Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig stundataflan er byggð upp yfir skóladaginn
Á meðfylgjandi mynd má sjá hvaða námsgreinar fléttast inn í hvern tíma dagsins.
Á meðfylgjandi mynd má sjá lýsingu á kennsluháttum og áherslum yfir skóladaginn.