Tónið: Tjáning, taktur og töfrar

Forsíða » Sátt Þróunarverkefni » Tónið: Tjáning, taktur og töfrar

Tónlist er notuð sem stýring í tónlistarhring/tóninu.

Nemendur fá tækifæri til að túlka klípusögur með látbragði og vinna á skapandi og áþreifanlegan hátt að lausn vandamála.

Þessi námsleið hefur mikið verið notuð fyrir nemendur með óhefðbundnar tjáskiptaleiðir.

Dagasöguleikur

Disneyhringur

SÁTT- tónlistarhringur

Dagasöguhringur