Sniðug stærðfræði

Forsíða » Sátt Þróunarverkefni » Sniðug stærðfræði

Hér má finna verkefni sem auðvelda nemendum að tileinka sér tímaskilning og skilning á peningum.

Hér er verið að vinna með hugtök sem afmarka tímann, röðunarhugtök til að skynja hvernig hver dagur líður og stærðarhugtök í tengslum við peningana og innkaup.

Peningaþjálfun

Klukkan

Grunnþjálfun í stærðfræði