Frábær félagi

Forsíða » Sátt Þróunarverkefni » Frábær félagi

Hér má finna gögn sem geta hjálpað nemendum að skipuleggja þekkingarleit sína og vinna úr upplýsingum.

Eitt er að vera með áætlun í höndunum og tól og tæki til kennslu en annað er að fá nemandann til að vera með í þessu ferðalagi.

Áttavitinn veitir upplýsingar um það hvaða verkefni á að vinna, hvenær og hversu mikið.