Tjáskipti

Forsíða » Gagnasmiðja » Tjáskipti

Kristín Björk Jóhannsdóttir og Guðmundur B. Gylfason unnu þróunarverkefni í Sérdeild Vallaskóla skólaárið 2005-2006 sem ber nafnið Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar. Markmið verkefnisins var m.a. að sýna fram á hvernig tölvu- og upplýsingatæknin getur hjálpað nemendum með tjáskiptaerfiðleika. Einnig að finna leiðir fyrir kennara til að búa til efni sem hentar þörfum þessa nemendahóps. Hér er handbók verkefnisins.