Hvernig verður lífið árið 2067?

Elísabet Sigurðardóttir fyrrum kennari í Setrinu var með sögustund í tilefni af alþjóðadegi eldri borgara 1. október. Nemendur tóku vel á móti Elísabetu og sýndu mikinn áhuga á heyra frá atburðum í gamla daga og spáðu í hvernig lífið yrði 2067 en þá verða nemendur í 10. bekk 70 ára.