Foreldrafundur í Setrinu Sunnulækjarskóla

Íþrótta- og tómstundastarf fyrir alla

Fimmtudagur 19. september kl. 17.00 – 18.00

Fundurinn er hugsaður sem vettvangur til að ræða saman um hvernig hægt er að tryggja 

 jafnan aðgang allra barna og ungmenna að fjölbreyttu íþrótta- og tómstundastarfi.

Á fundinn koma:

Bragi Bjarnason, menningar- og frístundafulltrúi Árborga

Andri Már Númason, forstöðumaður Frístundaklúbbs

Guðrún Linda Björgvinsdóttir, stjórnarmaður í Suðra

Sýn foreldra er dýrmæt og mikilvægt að nýta tækifærið

til að koma á framfæri ykkar hugleiðingum og óskum.

 Með von um góða þátttöku,

Starfsfólk í Setrinu Sunnulækjarskóla

 

Norður - ameríkaLeir